top of page
Aðrir skógarreitir
Dalvíkurbyggð, Hörgársveit, Eyjafjarðarsveit og Svalbarðsstrandarhreppi
Fyrir utan Kjarnaskóg hefur félagið umsjón með 10 öðrum skógarreitum í Eyjafirði. Flesta reitina hefur félagið haft frumkvæði af að friða og gróðursetja í en suma reiti hefur félagið fengið í sína umsjá en aðrir lagt grunninn að. Allir þessir skógarreitir eru opnir almenningi til útivistar og um marga þeirra liggja ágætir göngustígar á meðan aðrir eru erfiðari yfirferðar.
Hengibrú yfir í Hánefsstaðaskóg
Ketilkaffi er ómissandi í skógarvinnu
bottom of page