top of page
Search


Ættkvísl þalla
Einu sinni, fyrir langa löngu, ákvað skapari allra hluta að verðlauna sígrænu trén í skóginum í Bresku Kólumbíu með því að gefa þeim...
Sigurður Arnarson
Dec 13, 202318 min read
196

Tré frá tímum risaeðla: Köngulpálmar
Í þáttum okkar um tré vikunnar höfum við víða komið við. Við höfum sagt frá trjám sem drepa önnur tré, tré sem blæðir, tré sem tengjast...
Sigurður Arnarson
Nov 22, 20239 min read
141


Broddfuran á Grund
Upphaf skipulagðrar skógræktar á Norðurlandi má rekja til aldamótaársins 1900. Það ár hófst skógrækt í afgirtum reit á Grund í Eyjafirði....
Sigurður Arnarson
Nov 8, 202310 min read
193


Magnolíur - Fornar og fallegar
Fjölbreytni blóma er með miklum ólíkindum. Sum eru stór og áberandi á meðan önnur eru á mörkum þess að sjást með berum augum. Margar...
Sigurður Arnarson
Sep 27, 202312 min read
395

Rindafura - Öldungurinn í heimi broddfura
Milli hárra fjallatinda Hvítfjalla (White Mountains) í Sera Nevada og í austurhluta Kaliforníu og hinna enn hærri Klettafjalla í Kólóradó...
Sigurður Arnarson
Aug 16, 20239 min read
172


Vöxtulegur víðir á sendnum svæðum: Jörfavíðir
Í Alaska eru sagðar vera til 9 plöntuættir. Stærst þeirra er víðiættin, Salicaceae, með tvær ættkvíslir og 36 tegundir. Ættkvíslirnar...
Sigurður Arnarson
Aug 2, 202314 min read
500

Framtíð kaffiræktar í heiminum
Í síðustu viku fræddumst við um uppruna kaffirunnans og þjóðsögur tengdar honum. Einnig skoðuðum við hvernig kaffi hefur ferðast um...
Sigurður Arnarson
Jun 28, 202312 min read
185


Fenjaviður - þá var Ísland rangnefni
Elstu setlög Íslands geyma leifar fjölbreyttrar flóru sem óx á Íslandi við allt annað loftslag en nú ríkir á landinu. Meðal þeirra...
Sigurður Arnarson
Jun 7, 202310 min read
671


Ýviður Taxus baccata, L.
Ýviður er lítið ræktaður á Íslandi enn sem komið er. Ef til vill verður breyting þar á þegar fram líða stundir enda eru til mjög góð dæmi...
Sigurður Arnarson
May 17, 202311 min read
514


Fjallavíðir
Til skamms tíma uxu aðeins þær fjórar víðitegundir villtar á landinu sem talið að hafi verið hér allt frá landnámi. Hingað til höfum við...
Sigurður Arnarson
May 3, 20238 min read
271


Sniðgötubirkið
Sum af glæsilegustu trjám höfuðstaðar hins bjarta norðurs eru svo merkileg að þau hafa sérnafn. Tré vikunnar að þessu sinni er einmitt...
Sigurður Arnarson
Apr 5, 20239 min read
452


Hvað er svona merkilegt við greni?
Á stórum svæðum barrskógabeltisins eru grenitegundir nær algerlega ríkjandi. Hvernig stendur á því? Hvað veldur því að ein tegund verður...
Sigurður Arnarson
Mar 21, 202315 min read
398


Gróður á Íslandi fyrir ísöld
Ef og þegar loftslag kólnar svo mjög um alla jörð að jöklar þekja stór, samfelld svæði á báðum hvelum jarðarinnar, kemur ísöld. Talið er...
Sigurður Arnarson
Jan 11, 202317 min read
842


Hinar mikilvægu akasíur
Flest okkar þekkja akasíur þótt við vitum ekki endilega af því. Varla er til sá náttúrulífsþáttur sem sýnir okkur lífríki úr hitabeltinu...
Sigurður Arnarson
Nov 2, 202211 min read
198


Íslenskur víðir
Fjölmargar víðitegundir hafa verið fluttar inn og ræktaðar á Íslandi. Full ástæða er til að fjalla um margar þeirra og nú þegar hefur...
Sigurður Arnarson
Oct 26, 202220 min read
702


Víðiættkvíslin
Víðir skipar stóran sess í vistkerfum Íslands. Vart er til sú vistgerð með háplöntum á Íslandi þar sem ekki má finna einhvern víði. Að...
Sigurður Arnarson
Oct 12, 202216 min read
297


Sandelviður
Á Íslandi vaxa alls konar plöntur eins og þekkt er. Sumar eru tré, aðrar eru háðar trjám á einn eða annan hátt og sumar vilja ekkert af...
Sigurður Arnarson
Oct 5, 20229 min read
223


Dularfulla öspin við Bjarmastíg
Við Bjarmastíg á Akureyri stendur gömul ösp. Þetta er engin venjuleg ösp því þetta er sögufrægt tré. Hennar hefur víða verið getið í...
Helgi Þórsson
Sep 14, 202210 min read
801


Einkímblöðungatré
Sennilega hefur þú, lesandi góður, hvorki heyrt eða séð þetta orð sem hér er notað sem fyrirsögn. Það er ekkert undarlegt enda er orðið...
Sigurður Arnarson
May 26, 202212 min read
351


Blómstrandi skrautkirsi
Langt er liðið á vorið og tré og runnar eru óðum að klæðast í sumarskartið. Blómgun virðist í meira lagi í vor hér fyrir norðan og allt...
Sigurður Arnarson
May 20, 20225 min read
1,713
bottom of page