top of page
Search


Júdasartré
Þegar Júdas Ískaríot hafði svikið mentor sinn, með frægasta kossi heimssögunnar, fékk hann vænan silfursjóð og alveg heiftarlegan móral....
Sigurður Arnarson
12 hours ago12 min read
52


Snípur í skógi
Skógar á Íslandi eru af mörgum stærðum og gerðum og lífríki þeirra er fjölbreytt. Mismunandi skógar fóstra mismunandi líf og þar með...
Sigurður Arnarson
Apr 1619 min read
198


Eplabóndi í aldarfjórðung
Nú eru liðin 25 ár frá því að fyrst voru sett niður eplatré í Kristnesi. Hvernig gengur það? Það gengur svona: Við skulum segja að 25...

Helgi Þórsson
Apr 99 min read
523


Nokkur grunnhugtök um vatn í jarðvegsauðlindinni
Þvert á það sem margur virðist halda er ferskvatn takmörkuð auðlind. Stærsti hluti vatns í heiminum er saltvatn í höfum jarðar. Lætur...
Sigurður Arnarson
Apr 216 min read
230


Hirðingjareynir
Í vikulegum pistlum okkar um tré hefur okkur orðið skrafdrjúgt um ýmsar reynitegundir. Auðvitað höfum við fjallað um íslenska ilmreyninn...
Sigurður Arnarson
Mar 266 min read
152


Um nöfn og flokkunarkerfi. Fyrri hluti
Eitt af því sem virðist vera sameiginlegt einkenni alls mannkyns er þörfin til að flokka alla skapaða hluti. Þegar rýnt er í eldri...
Sigurður Arnarson
Mar 1919 min read
100


Auðnutittlingur
Í fyrndinni bjó allt mannkyn í gleðisnauðum heimi á tiltölulega litlum skika á þessari jörð. Endalaus nótt grúfði yfir og fólkið kunni...
Sigurður Arnarson
Mar 1215 min read
223


Bölvaldur og blessun: Sitkalús
Í skógum landsins er allskonar lífríki. Þar má auðvitað finna tré en einnig lífverur sem margar hverjar eru meira eða minna háðar trjám....
Sigurður Arnarson
Mar 527 min read
287


Næfurhlynur. Tegund í útrýmingarhættu
Heimurinn er fullur af allskonar lífi. Athafnir okkar manna eru því miður þannig að mikill fjöldi dýra, sveppa og plantna á undir högg að...
Sigurður Arnarson
Feb 2611 min read
155


Vatnsmiðlun skóga
Skógar gegna margvíslegu hlutverki í vistkerfum heimsins. Það á að sjálfsögðu einnig við um Ísland, þótt þekja skóga hér á landi sé minni...
Sigurður Arnarson
Feb 1924 min read
202


Lúsaryksugan glókollur
Á 20. öld kom það annað veifið fyrir að hingað bárust pínulitlir fuglar frá Evrópu. Þeir áttu hér sjaldnast neitt sældarlíf. Lítið var um...
Sigurður Arnarson
Feb 129 min read
255


Hvað á barnið að heita? Um nafnasúpu stafafuru
Fjölmargar trjátegundir er að finna í íslenskum skógum. Sumum þeirra er plantað til að framleiða við, binda kolefni eða til skjólmyndunar...
Sigurður Arnarson
Feb 59 min read
275


Saga gífurviða
Gífurviðir, Eucalyptus L'Hér., vaxa fyrst og fremst í Ástralíu. Þeir eru af mörgum taldir einkennistré þeirrar fjarlægju heimsálfu sem...
Sigurður Arnarson
Jan 2918 min read
120


Fuglaskógar
Eitt af því sem laðar margan manninn í skóga landsins eru skógarfuglarnir. Í þessari grein verður auðvitað minnst á fugla, en...
Sigurður Arnarson
Jan 2223 min read
383


Minjasafnsgarðurinn á Akureyri
Í Eyjafirði eru þrír merkir trjáreitir frá aldamótunum 1900. Minjasafnsgarðurinn er einn þeirra en hinir tveir eru Grundarreitur og Gamla...
Sigurður Arnarson
Jan 159 min read
195


Trjárækt nyrðra á 19. öld
Um áramót tíðkast bæði að spá fyrir um viðburði nýs árs og líta yfir farinn veg. Við erum viss um að árið verði gott. Þar með lýkur okkar...
Sigurður Arnarson
Jan 114 min read
216


Furðutré í eyðimörk eða risagulrót á hvolfi?
Þróun trjáa og runna getur verið stórfurðuleg. Ein af þeim plöntuættum sem margir kannast við er lyngætt eða Ericaceae . Innan hennar eru...
Sigurður Arnarson
Dec 25, 20249 min read
119


Helgiþinur og leyndarmálið sem hann geymir
Hátt uppi í fjöllum Mexíkó má finna þintegund sem á fræðimálinu er kennd við trúarbrögð. Hún heitir Abies religiosa og á íslenskri...
Sigurður Arnarson
Dec 18, 202412 min read
220


Kaniltré
Á eyjunni Sri Lanka og reyndar víðar í Suðaustur-Asíu, vex sígrænt tré. Ung lauf eru bleikrauð á litinn en svo verða þau glansandi græn...
Sigurður Arnarson
Dec 11, 202420 min read
117


Jólatré við JMJ og Joe's
Eitt af því sem einkennir störf Skógræktarfélags Eyfirðinga er jólatrjáavertíðin. Sú vertíð færir íbúum svæðisins gleði og hamingju en...
Sigurður Arnarson
Dec 4, 202410 min read
117
bottom of page