top of page
Search


Páskagreinar
Gult er litur páskahátíðarinnar sem nú stendur fyrir dyrum. Því er það svo að fyrir páska er býsna algengt að fólk kaupi svokallaðar...
Sigurður Arnarson
Apr 3, 20211 min read
413


Blóm gráelris
Gráelri eða gráölur er lauftré af birkiætt (Betulaceae) og líkist birkinu nokkuð. Einn helsti kostir elriættkvíslarinnar (Alnus) sem...
Sigurður Arnarson
Mar 23, 20212 min read
270

Þallarætt
Í síðustu viku lofuðum við að fjalla örlítið um ættfræði trjáa í þættinum #TrévikunnarSE. Þá kynntum við helstu hugtök er málið varðar....
Sigurður Arnarson
Mar 17, 20212 min read
151

Um ættir og ættkvíslir
Undanfarið höfum við fjallað um tré sem nokkuð auðvelt er að þekkja í vetrarbúningi í þættinum #TrévikunnarSE. Nú verður örlítil breyting...
Sigurður Arnarson
Mar 10, 20213 min read
188

Myrtuvíðir
Þegar við höfum valið tré vikunnar hjá Skógræktarfélaginu höfum við skilgreint hugtakið „tré“ eins vítt og við getum. Það merkir að við...
Sigurður Arnarson
Mar 3, 20211 min read
129

'Grænagata'
Í síðustu viku fjölluðum við lítillega um asparklóninn ´Randa´ sem er algengur á Akureyri og auðþekktur. Nú höldum við okkur á sömu...
Sigurður Arnarson
Feb 24, 20212 min read
177

Klónar alaskaaspa -´Randi´
Þegar alaskaöspum er fjölgað er það oftast gert með græðlingum. Það merkir að erfðaefni hinna nýju plantna verður nákvæmlega það sama og...
Sigurður Arnarson
Feb 17, 20212 min read
109


Skógarbeyki
Þessa vikuna er #TrévikunnarSE skógarbeyki í vetrarbúningi. Beyki er ekki algengt í ræktun á Íslandi en má þó finna í görðum og...
Sigurður Arnarson
Feb 11, 20212 min read
121


Reyniviður í vetrarbúningi
Reyniviður, oftast bara nefndur reynir en stundum ilmreynir eða íslenskur reynir (Sorbus aucuparia) er mikið uppáhaldstré hjá mörgum. Það...
Sigurður Arnarson
Feb 6, 20211 min read
113


Elri að vetri til
Ein af þeim ættkvíslum lauftrjáa sem tiltölulega auðvelt er að þekkja í vetrarbúningi er ættkvísl elritrjáa (Alnus). Því er elri...
Sigurður Arnarson
Jan 27, 20211 min read
340


Hyrnir að vetri til
Við höldum nú áfram með #TrévikunnarSE í vetrarbúningi. Í þetta skiptið skoðum við ættkvísl runna sem flutt hefur verið inn og ræktuð...
Sigurður Arnarson
Jan 13, 20211 min read
74


Dvergreynir
Reyniættkvíslin, Sorbus, er stór og fjölbreytt ættkvísl af rósaætt. Hún er svo stór að halda mætti úti þættinum „Reynir vikunnar“ ef...
Sigurður Arnarson
Sep 9, 20202 min read
71


Lensuvíðir
Undanfarin misseri hefur borið nokkuð á skaðvöldum í víðitegundum á Íslandi. Einkum sunnan heiða. Þar ber hæst ryðsveppi og asparglyttu...
Sigurður Arnarson
Aug 26, 20202 min read
178

Hringrásirnar í skóginum
Skógur samanstendur af fjölda lífvera. #TrévikunnarSE Trén sjálf eru stærstu lífverurnar en auk þeirra finnst í skóginum fjöldinn allur...
Brynhildur Bjarnadóttir
Aug 12, 20202 min read
67


Eikurnar á Akureyri
Í heiminum eru um 600 eikartegundir. Flestar tegundirnar vaxa í N-Ameríku og Kína. Tvær nauðalíkar tegundir eru upprunnar í Evrópu. Það...
Bergsveinn Þórsson
Aug 5, 20202 min read
208


Aspamæður
Sum tré eru tvíkynja. Það merkir að hvert tré er bæði með karl- og kvenkyns æxlunarfæri. Þetta á við um reyni og birki svo dæmi séu...
Sigurður Arnarson
Jul 30, 20202 min read
99


Sjálfsánar plöntur í Garðsárreit
Annað kvöld, fimmtudaginn 23. júlí kl. átta, verður farið í skógargöngu í Garðsárreit. Hér er tengill á viðburðinn þar sem sjá má allar...
Sigurður Arnarson
Jul 22, 20202 min read
37


Öspin í Garðsárreit
Skógræktarfélagið hefur umsjón með nokkrum skógarreitum í Eyjafirði. Einn þeirra er Garðsárreitur. Stærsta tréð í þeim reit er voldug...
Sigurður Arnarson
Jul 18, 20202 min read
52


Lenja
Árið 1520 fann Magellan sund í gegnum suðurhluta Suður-Ameríku sem síðan er við hann kennt. Þá þurfti ekki lengur að sigla fyrir...
Sigurður Arnarson
Jul 1, 20203 min read
163


Skrauteplið ´Rudolph´
Frá vinstri : Ólafur B. Thoroddsen, Hjörtur Arnórsson, Malus 'Rudolph' og Vignir Sveinsson. Skrautepli - Fræðsluerindi með öfugum...
Ingólfur Jóhannsson
Jun 27, 20201 min read
58
bottom of page